27.5.2007 | 23:55
Allt ađ fara til......
Ţegar ég las eftirfarandi fyrirsögn í Mogganum "Ofbeldi gegn lögreglumönnum - hvađ er til ráđa?" ţá hélt ég ađ ţar vćri á ferđinni skop og fíflagangur. Enn eina ferđina veriđ ađ gera lítiđ úr lögreglunni međ háđi og skopi. Svo kom ég auga á ađ greinarhöfundur er sálfrćđingur hjá lögreglustjóra og ţá sá ég náttúrlega ađ ţetta var ekkert grín. Ţetta hljómar einhvern veginn algerlega absurd, ađ lögregluţjónar - holdgerfingar hreysti og valds - séu farnir ađ kvarta eins og smástrákar yfir ofbeldi. Ţetta var ekki svona í gamla daga. Ţá ţorđi ekki nokkur mađur ađ yrđa á lögregluţjón ađ fyrra bragđi. Ţađ er allt komiđ á haus í ţessari tilveru manns. Mađur bíđur bara eftir ađ lögreglumönnum verđi nauđgađ - í búningnum.
Athugasemdir
Sćll Júlli !!! Samála ţetta er ófremdarástand löggan er meira ađ segja farinn ađ nota piparúđa. Ekki var ţetta svona her áđur fyrr!! Og sussum nei!!!!!
Unnur María frćnka í norđri (IP-tala skráđ) 28.5.2007 kl. 00:56
Eru ţetta ekki orđiđ meira og minna kerlingar í löggunni ?
Nei svona má ekki segja.
Jens Sigurjónsson, 28.5.2007 kl. 01:26
Ég hef einu sinni séđ reisn yfir löggćslumönnum. Ţađ var á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum nítjánhundruđog guđmávitahvađ. Ţetta voru ţeir Siggi Hansen og Krisrján Óli. Ég held ađ Kristján Óli hafi veriđ á brúnu merinni frá Ottó í Viđvík en Siggi var á ljósum klár. Hann átti tvo leirljósa samtímis og ţeir hétu Meira građur og Minna građur. Meira građur hafđi veriđ eineistingur fram á fjórđa vetur og náđist ţá fyrst ađ fjarlćgja bćđi eistun. Ţetta óx honum í augum og hann hegđađi sér samkvćmt ţví.
Ţingheimur kunni vel ađ meta ţetta og allir voru međ glöđu yfirbragđi. En auđvitađ eru vandfundnir menn eins og ţeir félagar. Sigurđur er auđvitađ óborganlegur snillingur og lífskúnstner. Hann gaf sér tíma til ađ rćđa viđ menn og bjóđa í nefiđ eđa ţiggja, taka lagiđ eđa fara međ huggulega vísu nýorta.
Mér er sem ég sjái ţessa borđalögđu tréhausa hér á götunum leika ţetta eftir.
Árni Gunnarsson, 28.5.2007 kl. 11:55
Nú verđ ég ađ bćta ţví viđ ađ auđvitađ voru ţeir félagarnir í lögreglubúningunum og svörtum reiđstígvélum viđ eins og sćmir. Báđir glćsimenni og ađ öllu hinir virđulegustu embćttismenn réttlćtisins á Íslandi.
Árni Gunnarsson, 28.5.2007 kl. 12:01
Ég held ađ virđingarleysi fyrir allt og öllu sé orđiđ eitt ţađ stćrsta vandamál sem ţessi ţjóđ glímir viđ. Fólk ber ekki lengur virđingur fyrir sér eldra fólki hvađ ţá lögreglumönnum. Börn bera ekki lengur virđingu fyrir kennara sínum né skólastjórnendum og sum ekki heldur fyrir foreldrum sínum. Rótin held ég ađ sé eitt allsherjar agaleysi! Agi er orđinn eitthvert tabú! Allri heimta sinn rétt en hirđa ekki um skyldur sínar. Foreldrar eru hrćddir viđ ađ beita aga. Aga ţarf til ađ eitt samfélag geti rekiđ sig. Heimurinn byggist á reglum, hvar sem litiđ er. Ţannig er ţađ nú bara. Ţađ er meira ađ segja svo ađ ţađ er ekki hćgt ađ baka góđa köku nema ađ fylgja ákveđnum reglum!
Sigurlaug B. Gröndal, 28.5.2007 kl. 15:47
Ţađ eru ekki nema svona 3 mánuđir síđan reynt var ađ nauđga lögreglumanni úti á götu á Indlandi. Gerendur voru 3 eđa 4 vinnufélagar hans. Allur hópurinn var á vakt og ađ sjálfsögđu í einkennisbúningi.
Ţeir voru ađ sötra bjór úti á gangstétt í hitamollunni ţegar gredda hljóp í nokkra ţeirra og ţeir ákváđu ađ nauđga félaga sínum. Hann dró upp byssu og skaut ţá til bana í sjálfsvörn.
Jens Guđ, 1.6.2007 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.